Allur ágóði fer til styrktar þegar upphæð hefur náð að lágmarki 20.000kr.!
Á þessari síðu fer allur ágóði af seldum fötum í styrktarsjóð fyrir fólk, dýr, börn eða sjóði sem tengjast því að varðveita umhverfið og plánetuna okkar.
Nýr styrktarsjóður verður valinn í hverjum mánuði. (Við tilkynnum styrktarsjóði á facebook og Instagram)
Ef þú vilt selja fötin þín á styrktarsíðunni þarftu að merkja við “Styrktar fatnaður” þegar þú setur flíkina inn á þína verslun.
Allur ágóði seldra vara fer til styrktar þess félags sem valið verður í lok hvers mánaðar.
ATH! Allur ágóði á styrktarsíðunni fer í styrk. Engin þóknun fer til söluaðila né fatasölu.is

Flokka eftir...
×

Cart